top of page
Soccer Stadium
241680206_835719360426995_475850727107562911_n.jpeg
Kórdrengir: Welcome

FRÉTTIR

Kórdrengir: Text

UM KÓRDRENGI

Íþróttafélagið Kórdrengir hefur verið starfrækt frá árinu 2007 en spiluðu í fyrsta sinn í deildarkeppni KSÍ árið 2017. Félagið rekur knattspyrnudeild sem leikur í 1. deild annað árið í röð. 

 

Á sínu fyrsta ári í deildarkeppni KSÍ árið 2017 fóru Kórdrengir alla leið í úrslitakeppni og duttu út með sæmd, aðeins einu marki frá því að fara upp um deild. Ári seinna, árið 2018, gerði liðið enn betur og náði að spila sig upp í 3. deild. Kórdrengir sigruðu 3. deildina árið 2019 og sigruðu svo 2. deild ári seinna árið 2020. Lliðið komist  því upp um þrjár deildir á þremur árum. 

Kórdrengir: Blog Feed
Kórdrengir: About
Soccer Game
13. feb. 2021, 12:00
Kaplakriki,
Kaplakriki, Hafnarfjörður, Iceland

HAFA SAMBAND

Davíð Smári þjálfari Kórdrengja:

davidslamude@gmail.com

sími: 620-5305

Kórdrengir

Safamýri 28

108 Reykjavík

bottom of page