Search
  • Kári Óskarsson

Sindri Snær Villhjálmsson í raðir Kórdrengja

Updated: Feb 25, 2021

Markmaðurinn stóri og efnilegi Sindri Snær hefur skrifað undir tveggja ára samning við Kórdrengi. Hann kemur til okkar frá Breiðablik en spilaði á stíðasta tímabili á láni hjá Augnablik. Sindri er stór, 196 cm á hæð og sterkur. Hann er fæddur árið 2003.


Kórdrengir hlakka til að sjá hann vaxa og dafna sem markmaður undir merkjum félagsins.

Velkominn Sindri
47 views0 comments

Recent Posts

See All