Kári Óskarsson
Sindri Snær Villhjálmsson í raðir Kórdrengja
Updated: Feb 25, 2021
Markmaðurinn stóri og efnilegi Sindri Snær hefur skrifað undir tveggja ára samning við Kórdrengi. Hann kemur til okkar frá Breiðablik en spilaði á stíðasta tímabili á láni hjá Augnablik. Sindri er stór, 196 cm á hæð og sterkur. Hann er fæddur árið 2003.
Kórdrengir hlakka til að sjá hann vaxa og dafna sem markmaður undir merkjum félagsins.
Velkominn Sindri
