Search
  • kolbrun6

Davíð Ásbjörnsson framlengir við Kórdrengi


Það er okkkur sönn ánægja að tilkynna að Kórdrengir hafa framlengt samning sinn við Davíð Ásbjörnsson. Davíð er gríðarlega sterkur leikmaður sem getur leyst flestar stöður á vellinum. Hann hóf feril sinn hjá Fylki og spilaði einnig með Þrótti R. Hann á að baki tugi leikja í efstu deild, auk þess sem hann spilaði fyrir yngri landslið Íslands. Davíð er nú að fara með okkur í s


itt þriðja tímabil og eru spennandi tímar framundan!63 views0 comments

Recent Posts

See All