- kolbrun6
Heiðar Helguson til liðs við Kórdrengja
Kórdrengir bjóða Heiðar Helguson velkominn í þjálfarateymið. Heiðar þarf vart að kynna fyrir fótboltaáhugamönnum en hann spilaði 15 ár sem atvinnumaður og á að baki 55 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Mun sú reynsla án vafa reynast okkur vel.
